Færsluflokkur: Spaugilegt
27.6.2009 | 10:38
Einstæður faðir með 4 unglinga fæ 68.800,- kr reikning
![]() |
Gjalddagar útvarpsgjalds þrír |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 15:14
100.000 bílaleigureikningar...
![]() |
Sjóvá gat fengið mun betra verð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 15:02
"Did he have any outstanding features?"
![]() |
Nakinn frönskuþjófur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.6.2009 | 08:41
Af hverju eru allir að reyna að ná botninum?
Af hverju reyna ráðamenn og almenningur ekki frekar að ná toppnum í stað þess að vera sífellt að láta sig síga niður á botn? Það er einföld sálfræði að ef maður segist lenda í einhverju áfalli þá gerist það. Þetta er svona álíka og knattspyrnumaður sem er að taka vítaspyrnu hugsar í sífellu: "Ég brenni af" eða "Þetta verður varið hjá mér!". Hvað haldið þið að gerist hjá honum? Það vantar jákvæðar fréttir og jákvæðar hugsanir.
![]() |
Eva Joly: Botninum ekki náð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.6.2009 | 08:53
Loksins Skilanefnd sem skilar einhverju
![]() |
Eftirlaunasjóði flugmanna skilað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.6.2009 | 16:20
Án "efa" ????
![]() |
Án efa stuðst við gögn gamla Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.6.2009 | 21:52
Já, eigum við ekki bara að eignast sem flesta óvini?
Íslendingar eru hrokafullir hálfvitar sem þurfa á öllum þeim stuðningi að halda sem hægt er að fá á alþjóðavettvangi. Hvað gerum við þá? Förum að veiða hvali og styggjum alla í kringum okkur. Það skiptir engu máli hvort hvalir eru í útrýmingarhættu eður ei, almenningsálitið í heiminum er á móti þeim. Punktur! Hættið þessari vitleysu.
![]() |
Hvalur 9 á leið til lands með tvær langreyðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt 22.6.2009 kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.6.2009 | 00:16
Setur pressu á umboðsmann Tevez
![]() |
United sagt íhuga tilboð í Torres |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.6.2009 | 15:59
Af hverju lendi ég aldrei í svona mistökum?
Alltaf þarf ég að borga allt í topp og er aldrei svo "óheppinn" að lenda í svona mistökum eins og bankastjórar og ríkissaksóknarar að skjöl og pappírar týnast á leiðinni eitthvað. Ég þarf að vísu að fara betur yfir debetreikninginn og athuga hvort allar 200 milljón króna færslurnar hafi ekki skilað sér og hvort kúlulánin séu ekki eins og þau eiga að vera.
![]() |
Sigurjón lánaði sjálfum sér fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2009 | 08:59
Ferilskoðun (Background check) í USA er skotheld!
Voru ekki hershöfðingjar og stjórnmálamenn í USA að ferðast um með heimilislausum manni sem laug að þeim að hann væri stríðshetja. Maður fyllist öryggistilfinningu við slíkar fréttir og ég er alveg viss um að ferilskoðun vegna vopnakaupa er algerlega skotheld hjá þeim. Annars væri nú gott að eiga einn M1-Abrams til að rúlla á í vinnuna í mikilli umferð, alveg ljóst að það eru ekki margir sem gæfu manni puttann. Og þessar fréttir um skort á AK-47vélbyssum eru hræðilegar, hvað eiga menn að gera ef þeir verða varir við innbrotsþjóf?
![]() |
Byssurnar rjúka út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar