100.000 bílaleigureikningar...

Ég lenti í því að það var brotist inn í bílinn minn fyrir utan Laugardagsvöllinn þegar ég var að æfa í Laugum og hliðarrúða hjá bílstjóra brotin.  Ég tilkynnti tjónið og fékk bætt á sanngjarnan hátt Garmin GPS tæki sem tekið var úr bílnum.  Mínus sjálfsábyrgð og þeir vildu ekki bæta Íslandskortið því það er hægt að setja inn í 2 tæki en samt varð ég fyrir "hálfu" tjóni á því.  Rúðan var ekki til á landinu og núna 2 vikum síðar er hún loks komin og verið að setja hana í.  Bíllinn var fyrir mér að mestu ónothæfur á meðan þar sem erfitt er að keyra hliðarrúðulaus við hlið bílstjóra en ég lét mig hafa það að mestu leiti.  Ég fékk erlendan gest sem er ekki eins vanur kuldanum hérna og því fór ég fram á að fá bílaleigubíl í 3 daga (ekki 14 eins og þetta er komið í) en því var alfarið hafnað af Sjóvá.  Ég þurfti því sjálfur að leggja út fyrir 30.000,- krónum í bílaleigubil sem mér finnst sanngjarnt að tryggingafélagið borgi.  Bíllinn er tryggður í botn hjá Sjóvá og því blöskrar mér að sjá þá brenna upp sem svarar hundraðþúsundföldum reikningnum sem ég bað um án árangurs og eflaust hefðu þeir náð betri kjörum á bílaleigubílnum en ég.
mbl.is Sjóvá gat fengið mun betra verð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 501

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband