Gerum sorglega litlar kröfur til stjórnmálamanna

Við Íslendingar gerum litlar sem engar kröfur til stjórnmálamanna.  Það er ótrúlegt að það skuli líðast að þingflokksformaður ríkisstjórnarflokks komist upp með álíka sóðaleg og dónaleg ummæli.  Við erum kannski bara búin að gefast upp á að bíða eftir stjórnmálamönnum sem einhver dugur er í og sættum  okkur við hlutskipti okkar.  Það þarf nú ekki mikinn speking til að heyra að orðin voru sögð í fússi og tilburðir til að láta líta úr fyrir að þetta hafi verið einhver brandari eru kjánalegir.
mbl.is Ummæli Þórunnar á boli og bolla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ónefnd fréttakona fauk fyrir orð sem hún lét falla þegar hún hélt að búið væri að loka fyrir útsendingu.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 4.9.2010 kl. 22:49

2 Smámynd: Sigurgeir A Sigurgeirsson

Algerlega sammála þessu Ólafur, það eru ansi litlar kröfur sem við gerum til stjórnmálamanna á Íslandi.  Kannski vegna þess að við þekkjumst öll eða svona næstum því...? 

Þetta er sorglegt að formaður þingsflokks skuli komast upp með að segja svona.  Hvað annað hefur hún (afsaka, ekki hún heldur pönkarinn í henni) látið falla "eftir" hljóðnemann?

Sigurgeir A Sigurgeirsson, 5.9.2010 kl. 10:10

3 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Já og málið grafið strax...

Er nokkuð viss ef einhver af D-lista hefði sagt þetta þá væri meiri umfjöllun og td Þórunn hefði þá hneyklast á þessu....

Halldór Jóhannsson, 5.9.2010 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 474

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband