Eru hagfræðingar gullgerðarmenn nútímans?

Það er ótrúlega gaman að fylgjast með og hlusta á hagræðinga tjá sig daginn út og daginn inn um ástandið.  Sumum finnst alveg augljóst að lágir stýrivextir muni laga gengi krónunnar á augabragði og aðrir tala sig rauða í framan og heimta háa stýrivexti til að laga gengi krónunnar.  Ég spyr því hvort hagræðingar , ég meina, hagfræðingar, séu gullgerðarmenn nútímans.  Það er kannski ekki hægt að hafa áhrif á gengi krónunnar.  Hún hefur sjálfstætt líf og ekki hægt að breyta vöxtum í gengi, svona rétt eins og það er ekki hægt að breyta blýi í gull.  Er ekki bara okkar eina vona að kasta krónunni og spara evruna? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband