Öfund!

Þetta er bara öfund hjá dönsku fréttamiðlunum.  Þeir hafa ekkert jafn bitastætt til að fjalla um og íslenskir fjölmiðlar.  Vandamál okkar er að vísu það að það nennir enginn íslenskur blaðamaður að gera neitt annað en þýða erlendar fréttir á milli þess sem hann er á Facebook.  Mér lísta alveg ljómandi vel á nýjasta form einkavæðingarinnar.  Ekkert að vera að fjölga of mikið ríkisstarfsmönnum mþa efla Fjármálaeftirlit og rannsóknarstofnanir heldur einkavæða rannsókn bankahrunsins og ráða einkaspæjara.  Ég sé fyrir mér Mike Hammer þar sem hann sötrar Móhító á gamla Rex að spyrjast fyrir um Glitnismenn eða á skuggalegum bar á Kólaskaga að spyrjast fyrir um Gísla Martein. Best væri að ráða Magnum PI til að kíkja til Tortola og J. Bond til að rannska asögur um gullrétti í Hong Kong.


mbl.is Stærsta svikamál frá stríðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband