Alvöru Kreppukort væri fyrirframgreitt krítarkort

Alvöru Krepppukort væri fyrirframgreitt Kreditkort ef hægt er að tala um slíkt.  Það væri með öllum þeim möguleikum sem venjulegt krítarkort hefur en notandinn þyrfti að leggja inn á reikning og innistæðan væri heimildin á kortinu.  Þannig safnast innvextir í stað útvaxta.  Þar sem vextir á útlánum eru mjög háir þá vilja bankar og kreditkortafyrirtæki gera allt sem í þeirra valdir er til að fá okkur til að nota krítarkort.  Þeirra draumur eru greiðsludreifingar því vextir og kostnaður við það er hærri en "hæstu leyfilegu dráttarvextir".   Það ætti eiginlega að kalla nýja kortið "Skjaldborgarkortið" því hátt vaxtastig í landinu heldur heimilum og  fyrirtækjum í landinu í heljargreipum.
mbl.is „Kreppukortið“ kemur á markað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður Ester Briem

Það er nú þegar til, t.d svarta kortið ofl. Þar geturðu bókað á netinu og pantað og notað eins og almennt kreditkort, fyrir utan að það er ekki hægt að gera raðgreiðslur og það verður að vera innistæða á kortinu. Nokkurs konar sambland af debet og kredit korti.

Ragnheiður Ester Briem, 3.6.2009 kl. 18:47

2 Smámynd: Ólafur Gíslason

Nákvæmlega!

Ólafur Gíslason, 3.6.2009 kl. 22:08

3 Smámynd: Geir Guðbrandsson

Eins og áður hefur komið fram eru slík kort til sbr. Svarta kortið og hin ýmsu plúskort.

Geir Guðbrandsson, 3.6.2009 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband