Mikill er máttur okkar Íslendinga

Já mikill er máttur okkar Íslendinga að fella fjármálakerfi heimsins.  Íslendingar tóku of stór lán af illmennsku en Bretar fengu of stór lán í sakleysi.  Íslendingar lánuðu of mikið af illmennsku en Bretum er skuldað of mikið í sakleysi.  Hvað haldið þið að Breskir fjármagnseigendur og fjárfestar hafi tapað miklu við yfirtöku (aðstoð, hehe) Breska ríkisins á Breskum bönkum eins og t.d. Royal Bank of Scotland?  Það á örugglega eftir að koma í ljós að þeir sem t.d. lögðu inn á IceSafe hafi tapað minna en ef þeir hefðu t.d. fjárfest í "stöndugum" bönkum og fyrirtækjum.  Við erum bara einn allsherjar blóraböggull og getum ekki varið okkur og komið  okkar sjónarmiðum fram á alþjóðavettvangi af einhverjum aumingjaskap og ráðaleysi.
mbl.is Hvar eru íslensku gulldrengirnir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband