Rottweiler beit son minn í handlegginn

Sonur minn var bitinn í handlegginn af Rottweiler hundi fyrir ári síðan þar sem hann var á gangi á göngustíg í Hafnarfirði.  Hann þurfti á slysadeildinga til að fá gert að sárum sínum og fá sprautu.  Á vettvangi var hann skammaður af eigandanum fyrir að láta bíta sig að því er virtist.  Hann mátti víst ekki horfa á hundinn.  Þetta var kært en lögreglan í Hafnarfirði vildi ekkert gera því hundurinn var í bandi og fær sínar sprautur reglulega og kúkurinn hirtur eftir hann og þá er i lagi að bíta börn og unglinga.  Slíkan hund á að aflífa samstundis því ef hann bítur einu sinni þá bítur hann aftur.


mbl.is Meindýraeyðir ver sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Þetta er satt hjá þér Ólafur og skömm að svo skuli vera. Hvernig hefur sonurinn tekið þessu?. Hvað er hann gamall og er hann ennþá óhræddur við hunda,eða? þetta er eins og þú skrifar, annsi mikilvægt fyrir strákinn og þig. Láttu mig vita vinur hvernig þetta gengur.

Volfang hundavinur og SS pulsna

Eyjólfur Jónsson, 9.5.2009 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 455

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband