17.11.2009 | 15:17
Ég lýsi yfir 50 kr kröfu í þrotabú Landsbánkans á Selfossi
Ég á gamla bánkabók með 50 kr innleggi frá 1969 í LB á Selfossi. Hvað ætli það sé mikið núna?
En hver var annars svo vitlaus að lána þessu liði tæplega 6500 milljarða?
6500 milljarða kröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:20 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 630
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það þarf enginn að hafa lánað þessum útrásavíkingum, þeir löðuðu viðskiptavini að sér með þessum miklu ávöxtunar loforðum á innieign sínar ef þeir bara ávöxtuðu hjá sér, og svo rændu þeir peningunum jafnóðum úr kerfinu þar til einn góðan veðurdag...allur peningur búinn. Og enginn peningur til, til að greiða þeim sem vildi fá peninginn sinn til baka. En vissulega eru lán þarna inni líka, og má sjá hlaupagang á síðustu metrum hjá þessum mönnum í peninga leit, sem ekki tókst, og guði sé lof segir maður fyrir það.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.11.2009 kl. 15:51
Það verður allt brjálað ef þú færð þessar 50 krónur úr þrotabúinu.....Hannes, Kári, Siggi Brown og fleiri og fleiri verða að vera í algjörum forgangi.....hver var líka svona vitlaus að leggja 50 krónur inn í þennan banka? Nei þú átt sko ekkert skilið!
Sigurjón Benediktsson, 17.11.2009 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.