13.10.2009 | 20:56
Nú hríslast um mann notaleg öryggistilfinning...
Já, nú hríslast um mig álíka hlý og notaleg öryggistilfinning og þegar mér er tilkynnt að ég verði að slökkva á farsímanum í flugvél. Ég neita að trúa því að menn hafi ekki séð þessa uppákomu fyrir og haft neyðaráætlun og varaleið tiltæka. Allt bilar fyrr eða síðar, það er aldrei spurning um hvort heldur einungis hvenær, hvernig og hvernig og hversu fljótt vitum við hvort eitthvað er bilað og hvað er þá til ráða og hver á að gera hvað, hvar og hvenær.
Á Íslandi er þetta örugglega í fínu lagi eða hvað? Að gefa eitthvað annað í skyn er bara af illu innræti eða öfund. Nei, nú ætti blaðamaður að fara á stúfana og kanna stöðuna hér og upplýsa okkur um hana.
Svíþjóð hvarf af vefnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.