8.10.2009 | 22:32
Að skjóta sig í fótinn!
Annað hvort á Fréttablaðið að vera frítt eða ekki. Það gengur alls ekki að fjölmiðill sé verðlagður eftir staðsetningu. Hvað ætli það hafi birt margar fréttir um t.d. mismunandi verð á síma- og internetþjónustu í þettbýli og dreifbýli? Vilja þeir að farið verði að taka flutningskostnað almennt inn verðlag? Tekið skal fram að ég bý á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu.
Fréttablaðið selt úti á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:33 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, hvað á að gera þegar ekki er lengur til peningur til að reka blaðið... en sammála er ég því að eitt á yfir alla að ganga hvort sem þeir búa á Haganesvík eða Hafnarfirði.
Brattur, 8.10.2009 kl. 22:46
er ekki Haganesvík hluti af Stór-Hafnarfirði
Jón Snæbjörnsson, 8.10.2009 kl. 23:00
Ari Auðvald er að sýna okkur betur og betur hvað hann er mikið fífl.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.