8.10.2009 | 08:34
Af hverju?
Af hverju voru þessir nýju bánkar að hella peningum í peningamarkaðssjóðina? Að hvaða leiti eru þeir öðruvísi? Mér finnst þetta ekki sanngjarnt, þó þeir hafi heitið "peningamarkaðssjóðir" þá voru þetta ekki innlánsreikningar og engin skylda að borga neitt undir þá.
Tveir bankar afskrifa 50 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.