8.10.2009 | 08:34
Af hverju?
Af hverju voru þessir nýju bánkar að hella peningum í peningamarkaðssjóðina? Að hvaða leiti eru þeir öðruvísi? Mér finnst þetta ekki sanngjarnt, þó þeir hafi heitið "peningamarkaðssjóðir" þá voru þetta ekki innlánsreikningar og engin skylda að borga neitt undir þá.
![]() |
Tveir bankar afskrifa 50 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.