16.9.2009 | 10:10
Skjaldbakan um heimilin fer hægt yfir
... nú verða stjórnvöld að fara að gera eitthvað í málefnum heimilanna og fyrirtækja í landinu. Kalla þingmenn til vinnu, það er nægur tími til að hvíla sig þegar þjóðarskútan er komin með byr.
Segja heimilin ekki geta meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þingmenn halda ekki út eina vertíð hvað þá meira - það hefur komið lítið af viti undan þeim hingað til - kanski best að hafa hægt um sig og láta þá sem þreyttastir eru sofa áfram
Jón Snæbjörnsson, 16.9.2009 kl. 10:20
það er sennilega betra að þingmenn fari bara í varanlegt frí, allt sem þeir hafa gert fyrir heimilin hingað til er misheppnað fúsk og ekki líta nýustu fúskhugmyndirnar betur út.
VANHÆF RÍKISSTJÓRN ! ! !
Axel Pétur Axelsson, 16.9.2009 kl. 10:31
Stjórnvöld vinna ekki fyrir almenning! Nafni; trúir þú því virkilega?
http://skorrdal.is/utgafa/baekur/lydraedi_fjoldans.html
Skorrdal (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.