Já, eigum við ekki bara að eignast sem flesta óvini?

Íslendingar eru hrokafullir hálfvitar sem þurfa á öllum þeim stuðningi að halda sem hægt er að fá á alþjóðavettvangi.  Hvað gerum við þá?  Förum að veiða hvali og styggjum alla í kringum okkur.  Það skiptir engu máli hvort hvalir eru í útrýmingarhættu eður ei, almenningsálitið í heiminum er á móti þeim. Punktur!  Hættið þessari vitleysu.


mbl.is Hvalur 9 á leið til lands með tvær langreyðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Þessi ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra skapaði 150 störf en það er meira heldur en öll ríkisstjórnin getur státað af eftir fimm mánaða starfstíma. Það er ekkert vitlaust við það að nýta auðlindir hafsins og það er ekkert vitlaust við það ð veita fólki atvinnu. Ef að þú vilt hætta við hvalveiðar hvað þá? Það er spurning sem að ríkisstjórnin sjálf hefur ekki getað svarað hingað til og þangað til að það gerist held ég að við eigum bara að nýta auðlindir hafsins rétt eins og aðrar auðlindir

Jóhann Pétur Pétursson, 18.6.2009 kl. 22:10

2 Smámynd: ThoR-E

ég held að við getum nú ekki valið og hafnað mikið sambandi við hvort við nýtum auðlindir okkar eða ekki.

Og hvort einhverjir grænfriðungar tapi sér erlendis vegna þessa ... það verður bara að hafa það.

ThoR-E, 18.6.2009 kl. 22:14

3 Smámynd: Brattur

Hvalveiðar eru algjör tímaskekkja... sé ekki með nokkru móti að þær muni borga sig... smávegis sala innanlands og búið... dæmið gengur bara ekki upp...

Brattur, 18.6.2009 kl. 23:19

4 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Hva er ekki gott að fá annað en vegalamb á grillið

Sigurbrandur Jakobsson, 19.6.2009 kl. 01:41

5 Smámynd: ThoR-E

samvkæmt Kristjáni Loftssyni fer meirihlutinn af þessu í sölu í Japan ...

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/06/19/risavaxinn_morgunverdur/

ThoR-E, 19.6.2009 kl. 11:09

6 Smámynd: Brattur

Ég á eftir að sjá það að Japanir kaupi af okkur hvalkjöt... þeir veiða nógu mikið sjálfir og eru með höft á innflutningi... Kristján Loftsson hefur sagt svo mikið varðandi útflutning á hvalkjöti sem ekki hefur staðist...

Brattur, 19.6.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband