13.6.2009 | 15:59
Af hverju lendi ég aldrei í svona mistökum?
Alltaf ţarf ég ađ borga allt í topp og er aldrei svo "óheppinn" ađ lenda í svona mistökum eins og bankastjórar og ríkissaksóknarar ađ skjöl og pappírar týnast á leiđinni eitthvađ. Ég ţarf ađ vísu ađ fara betur yfir debetreikninginn og athuga hvort allar 200 milljón króna fćrslurnar hafi ekki skilađ sér og hvort kúlulánin séu ekki eins og ţau eiga ađ vera.
Sigurjón lánađi sjálfum sér fé | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggiđ
Ólafur Gíslason
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alltaf ađ lenda í mistökum en ekki svona mistökum ţví miđur. Alveg jafn óheppinn og ţú Ólafur
Finnur Bárđarson, 13.6.2009 kl. 16:06
Ég lánađi mér peninga um daginn til ađ kaupa sláttuvél... og nú get ég ekki borgađ mér aftur...
Brattur, 13.6.2009 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.