21.4.2009 | 22:55
Nýtt varnarafbrigði hjá BeNítes
Það verður ekki af honum Benna skafið að hafa auðgað knattspyrnuflóruna á Englandi. Þetta nýja varnarafbrigði sem hann beitir nú í síðustu leikjum er hrein unun á að horfa. Ég fletti þessari vörn upp í alfræðiorðabók og heitir hún "Rauður Dregill" eða "Red Carpet" upp á útlenzkuna. Vissulega verða leikirnir skemmtilegir á að horfa en leikir eru að tapast og enda í jafntefli og verið að falla úr keppnum þrátt fyrir að skora 3-4 mörk.
Var ég búinn að minnast á föstu leikatriðin sem skiptu sköpum í kvöld en það voru innköstin en mér finnst að stjórar eigi að æfa þau betur.
Var ég búinn að minnast á föstu leikatriðin sem skiptu sköpum í kvöld en það voru innköstin en mér finnst að stjórar eigi að æfa þau betur.
Liverpool í toppsætið - Arshavin með fernu fyrir Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En var ekki einhver að tala um að Liverpool léki leiðinlegan fótbolta. Bæði Mourinho og Sir Ales hafa minnst á það minnir mig :)
Guðmundur St Ragnarsson, 22.4.2009 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.