19.4.2009 | 10:56
Hmm.... hljómar kunnuglega...
Þetta finnst þeim vera merki um spillingu en hér á Íslandi teljast pólitískar stöðuveitingar vera sjálfsagðar og eðlilegar. Þegar rýma þarf fyrir yngri mönnum eru afdankaðir pólitíkusar leiddir að kjötkötlunum.
Klaufaleg afskipti grænlenskra stjórnmálamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru íslenskir sjálfstæðismenn farnir að láta til sín taka á Grænlandi? Eða eru Björn Bjarnason, Árni Mathiesen og Davíð Oddsson farnir að taka að sér verkefnastjórn í spillingu á Grænlandi?
corvus corax, 19.4.2009 kl. 11:09
Sá ekki Brekkusöngvarinn aðallega um Grænlands-tengslin?
Hlédís, 19.4.2009 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.