17.3.2009 | 08:57
Vaxtaokur ríkisbankanna
Það vekur sífellt meiri furðu mína vaxtaokrið sem viðgengst í ríkisbönkunum. Nú þegar heimilin og fyrirtækin í landinu eru að berjast í bökkum og gera allt sitt til að standa í skilum þá er lítið komið til móts við þau. Hægt og rólega eru yfirdrættir að hækka og greiðslukortin komin í dreifingu og hvað þá?
Jú! 25% vextir. Þetta er alveg ótrúlegt vaxtaokur og til þess gert að keyra allt og alla í þrot.
Á sama tíma og stjórnmálamenn eða slást um hvort og hvernig eigi að afskrifa skuldir þá eru þeir að setja alla í meiri vandræði.
Lækkið yfirdráttar- og fjölgreiðsluvexti NÚNA!
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti ekki verið meira sammála!
Guðmundur St Ragnarsson, 17.3.2009 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.