7.2.2009 | 12:56
Ef þú lætur eins og fórnarlamb, þá verður þú fórnarlamb.
Kallinn þarf að taka sig saman í andlitinu og hætta að láta svona. Hann gefur það til kynna að allir séu á móti honum og hann ráði nákvæmlega engu og þá hætta allir að taka mark á honum og ganga á lagið. Hann missir virðingu ráðamanna, fótboltaáhugamanna, dómara, leikmanna annarra liða og ekki síst leikmanna sinna.
![]() |
Benítez hefur áhyggjur af Torres |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 700
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.