15.12.2008 | 22:10
Hvert fóru 5.800 milljarðarnir?
Einhver(jir) hlýtur að hafa fengið þá eða eru þetta bara allt saman sýndarpeningar? Það er greinilega eitthvað bogið við fjármálakerfi heimsins þar sem allir peningar virðast allt í einu hafa gufað upp.
Ekki eru allir þessir peningar komnir undir koddann hjá fólki um víða veröld. Ef svo er þá spái ég harðnandi ári fyrir dýnu og rúmfataiðnaðinn.
Stórir bankar tapa á svindli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta alt saman fór fyrir Irak og bendir til þess að langtímalega séð verður skuldir þurkaðir og tekin upp heims gjaldmiðill.
Andrés.si, 16.12.2008 kl. 00:46
Fá þér einhver bók Laissez, ef ekki bækur.
Andrés.si, 16.12.2008 kl. 04:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.