30.10.2013 | 19:34
Aldrei senda kreditkortanúmer í tölvupósti
Það má aldrei senda kortanúmer og gildistíma í tölupósti og hvað þá með kennitölu. Pósturinn hefur viðkomu alveg óvarinn mjög víða og oft er hann áframsendur þangað sem þú hefur enga stjórn á. Afrit er oftar en ekki geymt á hverjum einasta netþjóni á leiðinni. Einnig á kennitala og kortanúmer aldrei að geymast á sama stað nema kortanúmer sé dulkóðað með viðurkenndum aðferðum. Þetta eru nægar upplýsingar til að geta verslað með kortinu hvar sem er í heiminum.
Miðasala á Króatía - Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 19:36 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.