6.2.2013 | 12:38
Upplýst samþykki
Ég hugsa með hryllingi til þess þegar ég var afklæddur og baðaður, jafnvel innan um bláókunnugt fólk, algerlega án samþykkis og oft hágrátandi af minni frægu frekju á mínum fyrstu árum. Aldrei gaf ég samþykki fyrir því.
Foreldri þurfa að fá upplýst samþykki frá viðkomandi barni eða forráðamanni þess sem er... hver? Jú, foreldri.
Æi, farið að hætta þessu réttlætis kjaftæði, börn þurfa öryggi, hlýju, stuðning, aga og eftirlit og ekki hvað síst á unglingsárum!
Leit á börnum er lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki blessuð konan að rugla þarna saman börnum og eldri nemendum framhaldsskólanna?
Landfari, 6.2.2013 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.