Alveg rétt hjá Írum

Þetta er alveg hárrétt.  Sparnaður Íslendinga var að mestu leyti í fasteignum, fjármagnssjóðum, lífeyrissjóðum og hlutabréfum og það meira og minna þurrkaðist út við hrunið.  Það voru einungis örfáir sem áttu verulegar innistæður í Íslenskum bönkum og þá gjarnan þeir sem fengið höfðu upplýsingar um hvað væri í uppsiglingu og bankainnistæður yrðu það eina sem yrði verndað fram yfir gröf og dauða ásamt því að reynt yrði að lágmarka skaða á inneignum í sérvöldum skuldabréfasjóðum. 
mbl.is „Ísland vann engan sigur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Iceland had no victory. Iceland is not in the eurozone and is entirely a different case. The savings of most Icelandic citizens were wiped out.

"The mantra here of 'burn the bondholders', well, when that was applied in Iceland it was burn the deposit holders. People lost their savings.

Enginn innstæðueigandi á Íslandi hefur tapað krónu. Ekki heldur erlendir Icesave innstæðueigendur. Svo unnum við víst sigur, í Icesave málinu á mánudaginn.

Írski fjármálaráðherrann á það greinilega sameiginlegt með íslenskum kollegum sínum að skorta grunvallarskilning á málinu og tala í öfugmælum.

Nei þetta er alls ekki rétt hjá honum.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.2.2013 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband