Á maður að hlæja eða gráta?

Ég veit satt best að setja ekki hvort ég á að hlæja eða gráta yfir hve Fjármálaráðherra landsins er gersamlega úr takt við raunveruleikann.  Venjulegt fólk í hans huga er kannski bara fólk sem á ekki neitt og skuldar ekki neitt en það eru þeir einu sem ekki hafa misst neitt af sínum persónulegu eignum.  Flestir ef ekki allir Íslendingar eru í lífeyrissjóðum og þar liggur fyrir að mikill eignabruni hefur orðið, hann kannski man ekki eftir svoleiðis smámunum því það er svo mikið að gera við að bjarga bönkum og fjármagnseigendum og gera samninga um Icesave og sækja um inngöngu í ESB.  Svona yfirlýsing er köld vatnsgusa framan í þjóðina og fyllir mann vonleysi og reiði.  Burt með þessa gagnslausu, aðgerðarlausu og veruleikafirrtu ríkisstjórn.
mbl.is „Ekki hjá venjulegu fólki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, burt með þessa helsjúku, skaðlegu og veruleikafirrtu stjórn.  Ríkisstjórn banka og kröfuhafa.  ICESAVE-STJÓRN.

Elle_, 21.5.2011 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband