18.2.2011 | 11:26
Aðrir taka á sig launalækkanir...
Almenningur má búa við það að taka á sig launalækkanir og aukið álag í kjölfar hrunsins. Á sama tíma hækka allar álögur og skattar og nú fær elítan launahækkun sem væntanlega veltist yfir á almenning í formi "Elítuskatts"...
Dómarar fá 101.000 kr. launahækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að því að þetta er skrifað undir ,,spaugilegt" reyni ég að brosa í gegnum tárin.
Ragnhildur Gunnarsdóttir, 19.2.2011 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.