16.12.2010 | 01:33
Kynþáttahatur hjá Fjölskylduhjálp?
Þessi stofnun er að vinna stórvirki en þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkar yfirlýsingar koma þaðan frá, með leyfi forseta: "Við vorum kölluð öllum illum nöfnum, fyrst og fremst af þeim sem eru af erlendu bergi brotnir og vorum skömmuð fyrir að auglýsa þetta ekki á öðrum tungumálum en íslensku. Það ríkti stríðsástand á tímabili. Ég hef ekkert orðið var við að fólk sé mismunandi hvað varðar kurteisi eftir því hvaðan það kemur upprunalega.
Aðrir voru ævareiðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í þessu tilfelli er það samt greinilega staðreynd.
Það að saka gott fólk um kynþáttahatur er ekki fallegt.
Teitur Haraldsson, 16.12.2010 kl. 02:01
Uhmm.. rétt að benda á að hvergi er minnst á kynþætti í fréttinni. En útlendingahatur er engu síður gott.
Einar Sveinn Ragnarsson, 16.12.2010 kl. 03:22
Tek undir með Einari, hvergi minnst á kynþætti... Pólverjar eru stærsti hlutinn af innflyjendunum hér á landi og þeir eru meira og minna hvítir síðast þegar ég vissi...
Júlíana Ingveldardóttir, 16.12.2010 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.