4.12.2010 | 11:27
Skjaldborgin um fjármagnseigendur og stórskuldara
Jæja, þá liggur það fyrir. Það er ekki nóg með að við sem héldum okkur á mottunni sitjum uppi með að tapa stórum hluta af eigin fé og stökkbreytt lán. Nei, í ofanálag er búið að stórhækka við okkur skattana sem, í stað þess að fara til skólagöngu barna okkar, í heilbrigðismál og samgöngubætur, fara í að borga tapaðar vonlausar kröfur á gráðugt fávíst fólk sem fór of geyst "while trying to keep up with the Joneses". Af því að við getum borgað þá skulum við sko borga og líka fyrir alla hina. Þetta er hið nýja Ísland og það er farið að sjóða á kallinum.
Hinir ráðdeildarsömu tapa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.