18.11.2010 | 21:07
Lágkúra en það var bara tímaspursmál
Það er mikil lágkúra að birta persónulegar upplýsingar um skuldastöðu einstaklinga og einkafyrirtækja og má færa rök fyrir því að lög um persónuvernd mæli á móti því. Það var hins vegar bara tímaspursmál hvenær það yrði gert því slíkar upplýsingar selja fjölmiðla og einnig virðist það vera aðal vopnið þessa dagana að hóta málsóknum og ráðast persónulega á talsmenn og fulltrúa félaga og samtaka sem reyna að beita sér fyrir réttlæti og jöfnuði nú eftir hrunið. Ég skora nú á Marínó að standa þetta af sér því það er engin skömm að hafa lent á milli skers og báru í þessu áfalli sem skall á okkur af völdum þeirra aðila sem vilja kveða niður ákveðnar raddir. Það bjóst engin við að fulltrúi Hagsmunasamtaka Heimilana væri skuldlaus.
Segir sig úr stjórn vegna umfjöllunar Fréttatímans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 630
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega og því er ég hjartanlega samála.
Sigurður Haraldsson, 18.11.2010 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.