20.10.2010 | 23:50
"Löglegur" þjófnaður
Það á að hafa lágmarks boð á uppboðum, t.d. 80% af fasteignamati. Þetta er ekkert annað en "löglegur" þjófnaður. Þú kaupir íbúð á 25 milljónir, færð lán fyrir 20. Lánið hækkar í 45 og íbúðin seld á 3 milljónir. Þú skuldar eftir sem áður 42 milljónir auk svívirðilegs kostnaðar og búið að hirða eigið fé þitt og eignina af þér. Þetta er Ísland í dag.
![]() |
Bauð upp 44 íbúðir við Vindakór á 40 mínútum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.