3.10.2010 | 17:35
Munið eftir að afhenda kvittanir með jólagjöfunum
Ríkisstjórnin á örugglega eftir að koma með skatt á jóla- og ammælisgjafir. Það er spurning hvort ekki á að skattleggja handhafa Fálkaorðunnar og hvernig er með dagpeninga þingmanna erlendis jafnvel þegar allt uppihald er greitt líka?
Erfðafjárskattur hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei það má ekki skerða neitt hjá þeim hópi. Þeir passa sig á því.
Sædís Ósk Harðardóttir, 3.10.2010 kl. 17:45
Dagpeningar eru skattskyldir en heimilt er að færa til frádráttar á móti fengnum dagpeningum hámarksfjárhæð sem varið er til greiðslu ferðakostnaðar á vegum vinnuveitanda. Dagpeningaþegum ber að sanna með framlagningu kvittanna að þeim upphæðum hafi verið varið til greiðslu ferðakostnaðar kalli skattyfirvöld eftir því. En að sjálfsögðu gera starfsmenn skattyfirvalda ekki slíkt enda er það þeirra tap og vina þeirra. Sjá dóm Hæstaréttar 124/2000. Þessar pöddur passa upp á sitt.
Örn Gunnlaugsson, 3.10.2010 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.