Hvar er jafnréttið?

"Sérfræðingar nefndarinnar, Þorgerður Einarsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir, fræðikonur við Háskóla Íslands, ræða karlmennskuhugmyndir út frá þeim gögnum sem fyrir liggja um bankahrunið og orsakir þess og er niðurstaðan öðrum þræði sú að hugmyndirnar hafi átt þátt í því að kerfið fór á hliðina örlagahaustið 2008. Því sé brýnt að ráðast í frekari rannsóknir á hlutverkaskiptingu kynjanna."

Þarna eru sérfræðingarnir báðir konur og fer lítið fyrir jafnrétti og jafnvægi við val á sérfræðingum.  Svo er spurning hvort það var ekki einnig niðurstaða að það þyrfti að ryðja stoðum kvennaveldis á heimilium úr vegi.

Annars finnst mér  merkilegt að það sé einhver vinkill í rannsókninni hvort þetta sé frekar körlum en konum að kenna, þarna fer lítið fyrir málefnalegum rannsóknum.


mbl.is Íslensk heimili kynjagreind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband