3.7.2010 | 16:27
Top Gear mun gera stólpagrín að jólaveinunum á Íslandi
Við Íslendingar fengjum aldeilis útreið í þáttunum hjá þeim þar sem þeir gera grín að lúðaskapnum í okkur ef þeir verða kærðir. Útfrá myndunum að dæma þá er búið að "aska" í förin og þau horfin ef einhver voru. Það kemur mér á óvart hvað lögreglan hefur mikinn tíma til að rannsaka sona mál. Hef lent í að það var keyrt á bílinn minn og stungið af og þeir nenntu ekki einu sinni að taka niður nafnið mitt og nokkur önnur dæmi he fég um tímaleysi sem helgast af gríðarlegri undirmönnun.
![]() |
Löggan skoðar Top-gear |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:31 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 4.7.2010 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.