29.6.2010 | 11:13
Engar myndavélar takk!
Boltinn á að vera eins á HM og á götum Rio. Það á hins vegar að gera meiri kröfur til dómara og línuvarða á HM. Það gengur ekki að setja hálfblinda menn inn á völlinn til að dæma og maður veltir því fyrir sig hvort um óeðlilegan þrýsting hafi verið að ræða. Þessi mistök voru bæði óskiljanleg. Það sáu allir að boltinn lenti fyrir innan hjá Lampard og það sáu allir að Tevéz var rangstæður.
Blatter biður England og Mexíkó afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínt að fá myndavélar, líka til að skera úr um óþverahátt og svindl leikmanna.
Júlíus Valdimar Finnbogason, 29.6.2010 kl. 11:33
Sammála höfundi. Engar helvítis myndavélar, en refsa dómurunum ef þeir gera svona auðsjánleg mistök, með nokkurra leikja banni.
Hjörtur Herbertsson, 29.6.2010 kl. 16:31
Hefur einhverjum dottið það í hug að það sé óhjáhvæmilegt að svona hlutir gerist fyrr eða síðar ?Skiptir þá engu um gæði dómarans því dómarar eru með hugan við svo margt á sama tíma. Það er ekki eins og það sé verið að breyta fótboltareglunum heldur að stuðla því að dómarar fari örugglega eftir þeim.
Afhverju er ykkur svona illa við það að farið sé eftir fótboltareglum ?
Brynjar Jóhannsson, 29.6.2010 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.