9.5.2010 | 14:02
Að þykjast vera að gera eitthvað
Hvernig væri að gera eitthvað mikilvægt eins og að hjálpa heimilum og fyrirtækjum í landinu? Svona breytingar eru bara til að þyrla upp ryki og láta líta út fyrir að verið sé að gera eitthvað en stjórnin treystir sér ekki til að taka á neinum alvarlegum málum. Við skulum gera okkur grein fyrir að einhverjir aðilar eru búnir að þurrka upp mest allt eigið fé og sparnað Íslendinga og það þarf að reyna að lagfæra það á einhvern hátt. Við erum að tala um ævistarf flestra sem hefur verið hirt á einu bretti og ekki nóg með það, hefur þurfa tugir þúsunda að mæla göturnar atvinnulausir þó þeir þrái ekkert heitara en fá að vinna fyrir sér og sínum. Koma svo!
Aukafundur í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.