19.4.2010 | 12:55
Yesss!
Þessi annars frábæri knattspyrnumaður hefur alls ekki verið að gera sig hjá United og því hið bezta mál að hann fari eitthvað annað til að spreyta sig. Vonandi fáum við góðan markaskorara í staðinn.
![]() |
Berbatov efstur á óskalista AC Milan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 700
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum búnir að fá mann í staðinn nú þegar, mexíkói að nafni Javier Hernandez. 22 ára að mig minnir. Kemur inn í júní eða júlí. Hvort hann er af nógu stóru kalíberi til að fylla skarðið skal ósagt látið en hann er ungur og hann er þegar kominn í mexíkóska landsliðið sem er þó nokkur árangur myndi ég segja. Og ennfremur ætti að hafa meira hungur heldur en maður sem er um þrítugt eftir árangri í sportinu. Sir Alex á líklega eftir að versla einn til tvo til viðbótar eftir að glugginn opnast aftur.
Þórarinn Snorrason, 19.4.2010 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.