6.4.2010 | 11:05
Tölvuleikur?
Mann setur bara hljóðan við að horfa á þetta. Alveg ótrúlegt hvað hermennirnir sáu í huga sér en ómögulegt að sjá á myndum. Fólkið átti að vera með AK-47, RPG sprengivörpur og skaut meira að segja að þyrlunni með myndavélunum eða hvað? Það er að vísu erfitt að dæma menn sem þurfa sífellt að óttast um líf sitt og eru búnir að koma sér upp vörnum til að fara hreinlega ekki yfirum, kannski auðveldara um að tala en i að komast.
Bandaríski herinn tjáir sig um myndbandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:52 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.