15.3.2010 | 20:55
60-70 herbergi?
Á hvaða stigi hönnunarinnar verður ákveðið nákvæmlega hve mörg herbergi verða á hótelinu? Kannski er bara byrjað að grafa og síðan byggja og séð til hve mörg herbergi verða þegar upp er staðið.
Byggja hótel við Leifsstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:56 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voðalega geturðu verið einfaldur.
Það verður náttúrulega fenginn talnaglöggur maður sem mun telja fjöldann að verki loknu. Þetta er ekkert flóknara en það.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.