10.2.2010 | 10:34
Hvað þýðir "skortstaða"?
Hvernig væri nú að vinna vinnuna sína og útskýra fréttina þ.a. almenningur skilji? Það má lesa á milli línanna að þetta þýði að menn séu að veðja á að Evran Almáttuga eigi eftir að k.ka á sig á næstu mánuðum. Svona fréttamennska er soldið 2007 og allir kinka kolli eins og þeir skilji þetta, sona rétt eins og í nýju fötum keisarans.
Skortstöður í evru aldrei fleiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjárfestar taka skortstöðu (eða skortselja) þegar þeir veðja á lækkun undirliggjandi eignar, í þessu tilfelli Evrunnar.
Skortsölu má framkvæma t.d. með því að taka lán í evrum og skipta því strax í dollara, svo bíða menn eftir að evran lækki og greiða þá upp lánið með ódýrari evrum og halda eftir mismuninum.
Einnig er hægt að skortselja með öðrum leiðum t.d. valréttarsamningum og skiptasamningum.
kv,
Aliber, 10.2.2010 kl. 12:32
Eins og veðjað var á fall krónunnar og síðan stuðlað að því. En ég hélt að hin mikla evra væri alveg ónæm fyrir svona löguðu...
Hjörtur J. Guðmundsson, 10.2.2010 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.