Færsluflokkur: Spaugilegt
2.10.2009 | 10:58
Billjón? Hvað er það?
Sá skilgreiningu á Wiki um að billjón væri 1000 milljarðar en er þetta Íslenska? Spyr sá sem ekki veit.
![]() |
426 billjónir afskrifaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2009 | 16:59
Lækkun eða fara þeir svo bara framyfir?
Hafa forráðamenn Landspítalans nokkurn tímann farið eftir Fjárlögum? Hefur þetta einhverja merkingu?
![]() |
Rekstargjöld Landspítalans lækka um milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 23:41
Gefa út ríkisskuldabréf og prenta krónur, ekki meiri skatta
Nú á ríkissjóður að gefa út ríkisskuldabréf, hægri/vinstri og afla sér peninga og útvega fjárfestingatækifæri sem lítil eru núna. Ekki fara út í skattahækkanir sem taka peninga úr umferð. Nú gildir að reyna að snúa hjólunum áfram og velta krónum og ná þannig upp atvinnu og þar með óbeinum sköttum. Nú þarf að blása til sóknar og hleypa lífi og bjartsýni í þjóðina sem hefur nú svo sem lent í alls konar þrengingum áður og staðið þær af sér. Menn verða að átta sig á þvi að eigið fé margra íslendinga er svo gott sem horfið og þar með átthagafjötrarnir. Ef skattar verða hækkaðir ofan í áföllin sem yfir fólk hafa gengið þá munu duglegir, velmenntaðir, hugmyndaríkir, áræðnir og velþjálfaðir skattgreiðendur fara á netið og kaupa sér miða aðra leiðina út í heim. Hver á þá að borga skuldir þjóðarinnar? Essasú?
![]() |
Niðurskurður er óhjákvæmilegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 12:41
Who cares?
Hverjum er ekki sama? Auðvitað á hann að fagna öllum mörkum sem hann skorar. Hann hefur eitthvað misreiknað sitt eigið ágæti.
![]() |
Tevéz hefur snúist hugur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 09:53
Lögmenn á Akureyri eruð þið nokkuð að gleyma einhverju?
Vildi bara minna ykkur á þetta svo leiðindin með Straum endurtaki sig ekki, hehe.
![]() |
Lýst eftir kröfum á Milestone |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 14:22
1 á móti milljón eru háar líkur
Giska á að á hverju ári sé uppskera á eplum amk 500 milljónir og örugglega miklu fleiri en það. Það þýðir að það koma fram amk 500 slík epli á hverju ári....
![]() |
Grænt og rautt í senn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 14:14
Hvar eru þá þeir 1300 milljarðar sem uppá vantar?
"Bloomberg hefur eftir Árna Tómassyni, formanni skilanefndar Glitnis, að helsta skýringin á því hvers vegna kröfuhafar fá ekki meira upp í eign sína sé sú að eignir bankans eru minni heldur en talið var." DUH?
![]() |
Kröfuhafar fá 22-36% upp í kröfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 14:10
Þá skuldar Bubbi "bara" 75 milljónir af þeim 40 sem hann tók...
... hann er í góðum málum, tra-la-lalla-la... eða hvað?
![]() |
25% lækkun höfuðstóls lánanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.9.2009 | 22:02
Hverjir eru efstir? Essasú?
Jæja, þá eru Ferguson og félagar komnir á sinn stað á toppnum.
![]() |
Ferguson: Ryan er okkur afar dýrmætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 09:27
Svo er nú oft ekki mikið að marka verðmiðann í Krónunni
Það kemur alveg ótrúlega oft fyrir að verðið á kassanum er allt annað en það sem er við vöruna í hillunum þegar verslað er í Krónunni. Á móti kemur að þar eru þó ætir ávextir en ekki í Bónus nema að litlu leiti.
![]() |
9% verðmunur á Bónus og Krónunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar