Færsluflokkur: Spaugilegt
30.10.2009 | 19:26
Villandi fyrirsögn
Í fréttini koma fram 2 andstæð sjónarmið, annars vegar lögreglunnar og hins vegar lögmannsins. Því er skonidð að slá fram þessari fyrirsögn. Ætti frekar að vera: "Lögmaður segir að...."
![]() |
Lögreglan neitaði að handtaka konuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.10.2009 | 22:38
Púlarar byrjaðir
Púlarar byrjaðir að losna út úr keppnum svo þeir geti einbeitt sér að einhverri einni eins og venjulega, hehe.
![]() |
Arsenal hafði betur gegn Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.10.2009 | 20:20
Já, lái honum hver sem vill?
... eins og sést á því að enginn þorir að blogga um þetta.
![]() |
Kýs fangelsi fram yfir eiginkonuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.10.2009 | 20:17
Haha! Gott á okkur United menn...
... erum búnir að hlæja svo mikið að Liverpool undanfarnar virkur að þetta var bara gott á okkur og gerir deildina bara meira spennandi. Ég óttaðist að rauðu sundboltastrákarnir myndu bíta fast frá sér og það varð raunin. Ekkert hægt að kvarta yfir þessu, sanngjarn sigur.
![]() |
Sanngjarn sigur Liverpool á Manchester United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.10.2009 | 08:52
Á "föstu" sem kókaínkafbátur
Það er gott að vita að það er nóg að gera í smyglinu og kafbátar geta verið á föstu sem kókaínkafbátar og þurfa ekki að taka að sér önnur verkefni.
![]() |
Áhöfn kafbáts handtekin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2009 | 09:16
Bestir
Hverjir eru bestir? Essa-United?
![]() |
Alex Ferguson: Fabio var hreint frábær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2009 | 12:36
Væll
Áttu að vera löngu búnir að sparka strandboltanum í burtu. Auk þess setti varnarmaður fótinn í átt að boltanum og ruglaði Reina líka í ríminu þegar skotið reið af. Hversu oft hefur maður ekki séð blöðrur og álíka fljóta yfir völlinn. Undirbúningurinn að markinu var mjög góður og þetta var gott og gilt mark þó einhverjir dómarar vilji komast í fjölmiðla til að tjá sig um þetta.
![]() |
Reina: Ætlaði að verja strandboltann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2009 | 07:08
Rúmlega 3 makkar seldir?
Það er nú ekki mikið. Hvernig ætli ",1" tölvan hafi verið útbúin?
![]() |
Apple græðir á iPhone |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 23:54
Bíddu? Geta stjórnvöld breytt fyrirvörum sem Alþingi hefur sett?
Ég hélt að hér væri Þingræði? Framkvæmdavaldið á að framfylgja ákvörðunum sem Löggjafarvaldið hefur tekið og getur ekki gert breytingar nema þær séu innan ramma ákvörðunar löggjafarvaldsins. Kannski er það bara misskilningur hjá mér og Ráðherrar geta bara gert það sem þeim sýnist.
![]() |
Icesave-fyrirvörum breytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.10.2009 | 21:07
"Íslenska leiðin"
Þeir hafa greinilega lært þetta af íslenskum bánka- og stjórnmálamönnum. Tala fjálglega um eigið ágæti og sterka stöðu á meðan skútan er míglek og lítið verið að ausa.
![]() |
Spænskir bankar fela raunverulegt tap |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar