Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.7.2009 | 08:03
Heimilislaust fólk
Það er ekki gott þegar fólk hefur ekki í nein hús að venda og verður að búa í tjaldi. Það er einmitt hætta á því eins og ástandið í landinu er að þetta eigi eftir að aukast eitthvað og því þarf að bregðast við því á annan hátt en að biðja lögreglu um að fjarlægja fólkið því börn séu farin að vera hrædd við útigangsfólk. Ég get nú ekki séð að það sé nein ástæða til að vera hrædd við viðkomandi heldur þarf að hjálpa.
Kom sér fyrir í kúlutjaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar