Spennandi leikur og skemmtilegur

Ég er enn að jafna mig eftir spennandi leik þar sem gat farið á báða vegu en sem betur fer höfðu okkar menn betur.  Ég gat ekki séð að Derby væri að spila gróft, var ánægður að sjá Júnæted taka vel á móti þeim og leggja sig virkilega fram og þess vegna urðu þessi meiðsli.  Svona bikarleikir eru hin besta skemmtun.  Það þýðir ekkert að leggjast í væl, nú reynir bara á breiddina í liðinu.
mbl.is Sex meiddust hjá Man.Utd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru þetta þá kannski ekki Skoskar gæsir?

Sem flykkjast til Íslands á sumrin?  Maður bara spyr: Hvort kom á undan, Ísland eða Skotland?
mbl.is Vilja íslensku svanina burt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Áttum að vinna þennan leik

Við vorum miklu betri allan leikinn og hefðum leikandi getað unnið.  Dómarinn sleppti t.d. 1 augljósu innkasti og þessi gaur hefur alltaf gefið United amk 1 innkast annan hvern leik þegar leikdag hefur borið upp á afmælisdag einhvers í bænum.
mbl.is Cahill jafnaði og Liverpool ekki á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ferguson hefur staðið fyrir þessu

Bíð bara eftir að það komi fram í fréttum að Maradona sé stuðningsmaður United eða þá að United eigi slökkviliðið í bænum....
mbl.is Maradona ræsti út leikmenn Chelsea með vindlareyk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvert fóru 5.800 milljarðarnir?

Einhver(jir) hlýtur að hafa fengið þá eða eru þetta bara allt saman sýndarpeningar?  Það er greinilega eitthvað bogið við fjármálakerfi heimsins þar sem allir peningar virðast allt í einu hafa gufað upp. 

Ekki eru allir þessir peningar komnir undir koddann hjá fólki um víða veröld.  Ef svo er þá spái ég harðnandi ári fyrir dýnu og rúmfataiðnaðinn.

 


mbl.is Stórir bankar tapa á svindli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VISA gengið hefur ekkert lækkað?

Skv http://www.valitor.is/ er t.d. gengi Sterlingspunds skráð 215,65 og gengi Evru skráð 187,86.  Er eitt gengi á Íslandi og annað erlendis?
mbl.is Krónan styrktist um 11,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Ólafur Gíslason

Höfundur

Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 336725_zoom

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband