2.7.2010 | 11:09
Að pissa í skóinn...
Framganga fjármögnunarleiga undanfarin misseri hefur minnt á hvað það þýðir að pissa í skóinn sinn í vetrarkulda. Með þessu eru þau að högga á allar sínar rætur. Þau eru að "svína" á flestum fjölskyldum,einstaklingum og fyrirtækjum í landinu og það síðasta sem þeir viðskiptavinir gera er að leita aftur til fjármögnunarleiga. Þar með munu þær hægt og rólega lognast útaf. Væntanlega verður tekin Íslenska aðferðin á þetta og skipt um nafn og kennitölu, liti og lógó ti lað reyna að blekkja en menn sjá vonandi í gegnum slíkt.
Lýsing höfðar fyrsta málið eftir dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.6.2010 | 11:13
Engar myndavélar takk!
Boltinn á að vera eins á HM og á götum Rio. Það á hins vegar að gera meiri kröfur til dómara og línuvarða á HM. Það gengur ekki að setja hálfblinda menn inn á völlinn til að dæma og maður veltir því fyrir sig hvort um óeðlilegan þrýsting hafi verið að ræða. Þessi mistök voru bæði óskiljanleg. Það sáu allir að boltinn lenti fyrir innan hjá Lampard og það sáu allir að Tevéz var rangstæður.
Blatter biður England og Mexíkó afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.6.2010 | 01:20
Sú gamla mundaði víst hníf...
Skv http://newsok.com/oklahoma-granny-gets-shocked-by-taser-sues-el-reno-police/article/3471297?custom_click=masthead_topten#ixzz0rvbex8qz ásakar lögreglan þá gömlu um að hafa mundað hníf og ógnað þeim. Eins og of áður þá ber aðilum ekki alveg saman um málsatvik en fréttin er skondin.
Stuðuðu níræða, rúmliggjandi ömmu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2010 | 16:26
Aumt!
Þegar engan þarf til að stýra leikmönnum þá er þetta frétt, á meðan er þetta bara tölvuleikur.
Vélmenni mætast á knattspyrnuvellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.6.2010 | 18:53
Bull! Forsetinn olli engum skaða!
Þarna er verið að reyna að endurskrifa söguna. Ritstjóri moggans ásamt bankaræningjum og sjóræningjum vann allan skaðann. Forsetinn hjálpaði okkur á ná aftur sjálfsálitinu og sýndi umheiminum að við eigum ekki endilega að borga það fé sem grunnhyggnir útlendingar létu í fang ræningjanna. Hann sýndi að það er ekki endilega sjálfsagt að almenningur blæði fyrir bankana.
Bætir skaða forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.6.2010 | 10:48
(Það er vit í þessu! ) / 2
Það er sanngjarnt að borga skuldir sínar en ekki sanngjarnt að ríflega tvöfalda þær á einu augabraðððði, augabragððþi....
Vill verðtryggingu á lánin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég lenti í því fyrir nokkrum árum að leggja illa á bílastæði í Bournemouth á Englandi. Ég lagði þannig að bíllinn stóð aðeins út fyrir línurnar sem marka stæðið og það er víst ekki löglegt þar. Sektin var innheimt í gegnum bílaleiguna sem var Avis og ef ég hefði ekki brugðist við þá voru þeir með kortanúmerið mitt og ég þurft að greiða alls konar álag. Mér fannst þetta hárrétt aðferð til að innheimta slíka sekt þó mér fyndist smámunasemi að sekta fyrir þetta brot en sona eru reglurnar.
Hálfur milljarður í sektir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.6.2010 | 15:48
Raunverulegt eða til að friða farþega?
Hér eru fyrstu teikningar af Öskuvara EasyJet sem er eins og allir vita "Low Budget Airline".
http://www.furnitureinfashion.net/images/ashtray_0305202.jpg
Öskuvari á vélar easyJet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2010 | 10:22
Hvenær verður nóg nóg og mikið mikið?
Hvar liggur sú skilgreining að það sé í lagi að þiggja 5-6 milljónir í styrk og 13 milljónir séu hins vegar allt of mikið?
Mikill munur á 5-6 milljónum og nærri 13 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2010 | 21:12
http://www.jigsawdoctor.com/
Bendið greyið manngarminum á http://www.jigsawdoctor.com/ en þeir redda honum á núll-einni.
Ekkert vandamál, engin frétt.
Næsta!
5000 þúsund púsl en eitt vantar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Gíslason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar